• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Evrópukeppni landsliđa fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu 20. -21. júní.

Evrópukeppni landsliđa fór fram í Stara Zagora í Búlgaríu 20. -21. júní. Árangur íslenska landsliđsins er sá besti sem íslenskt liđ hefur náđ hingađ til. Liđiđ lenti í 6. sćti í 2. deild, međ 156,5 stig og er 30. í röđinni af 50 ţjóđum í Evrópu. Til hamingju Frjálsíţróttasamband Íslands sem og landsliđsfólk FRÍ.

UFA hópurinn stóđ sig međ prýđi.

Hafdís var besti langstökkvarinn á stađnum og sigrađi örugglega međ jöfnun á Íslandsmetinu 6,45m. Hafdís lenti svo í ţriđja sćti í 400m á tímanum 54,13s og í sjötta sćti í ţrístökki međ stökk upp á 12,77m. Ţá var Hafdís í báđum bođhlaupssveitunum, 4x100 og 4x400 m.

Kolbeinn Höđur lenti í ţriđja sćti í 400m á tímanum 47,52s sem er bćting. Kolbeinn hljóp sig svo inn í ţriđja
sćtiđ á ný í 200m hlaupinu á tímanum 21,63s. Nýtt Íslandsmet var sett í 4x100 m bođhlaupi en sveitin kom í 5. sćti í mark á 40,72 sek. Sveitina skipuđu ţeir Kolbeinn Höđur Gunnarsson, Juan Ramón Borges Bosque, Ívar Kristinn Jasonarson og Ari Bragi Kárason. Kolbeinn Höđur hljóp svo síđasta sprettinn í 4x400 m.

Steinunn Erla hljóp 200m og kom í mark á tímanum 25,60sek einnig sem hún hljóp 100m á tímanum 12,51s. Ţá var Steinunn Erla í báđum bođhlaupssveitunum, 4x100 og 4x400 m.

Anna Berglind var međ góđa bćtingu í 5000m ţegar hún kom í mark á tímanum 18:26,66 mín.

Til hamingju öll


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA