• MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Smáţjóđaleikarnir

Keppendur UFA hafa stađiđ sig gríđarlega vel á 16. Smáţjóđaleikunum.

Hafdís Sigurđardóttir sigrađi örugglega í langstökki međ stökk upp á 6,50 m. Međvindur var ţó of mikill til ađ árangur verđi stađfestur. Hafdís varđ síđan önnur í 100 m hlaupi kvenna á 11,87 sek.

Kolbeinn Höđur Gunnarsson lenti í öđru sćti í 400 m hlaupi karla á tímanum 48,44 sek. Kolbeinn Höđur hljóp síđan undannrásir í 200 m skömmu síđar og vann sinn riđil á 21,62 sek.

Anna Berglind Pálmadóttir kom fjórđa í mark í 10.000 m hlaupi kvenna á tímanum 38:58,23 mín.

Steinunn Erla Davíđsdóttir varđ fimmta í 400 m hlaupi kvenna á 56,67 sek. Ţetta er hennar besti árangur í greininni.

 Selma Líf Ţórólfsdóttir varđ sjötta í hástökki kvenna ţegar hún stökk yfir 1,65 m.

 Bjartmar Örnuson varđ sjöundi í 800 m hlaupi karla á tímanum 2:01,60 mín.

Úrslit mótsins má finna á slóđinni http://46.149.29.198/motfri/SelectedCompetitionEvents.aspx

 

 

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA