• MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Sumarleikar HSŢ og Meistaramót Íslands 11-14 ára

Sumarleikar HSŢ og Meistaramót Íslands 11-14 ára
í frjálsum íţróttum

Sumarleikar HSŢ verđa haldnir á Laugum í Reykjadal núna um helgina 20.-21. júní. Keppt verđur í öllum aldursflokkum og hćgt er ađ sjá greinar og tímaseđil inn á fri.is undir Mót – mótaforrit (gamla).
Keppnisgjald fyrir 9 ára og yngri er 2500kr. og 3500kr. fyrir 10 ára og eldir óháđ greinafjölda.
Síđasti skráningardagur á ţetta mót er á ćfingu á fimmtudaginn (fimmtudagskvöld)
Einnig er hćgt ađ hafa sambandi viđ Unnar (868-4547) og Heiđrúnu (848-2069 /heidrundis@gmail.com) til ađ skrá.

MÍ 11-14 ára verđur haldiđ á Selfossi helgina 27.-28 júní
Fariđ veđrur frá Boganum kl. 13 föstudaginn 26. júní og gist verđur í skólastofu, fáum gistingu međ morgunmat í tvćr nćtur, kvöldmat á laugardaginn og sundlaugapartý. Ţurfum sjálf ađ sjá um vallarnesti báđa dagana og krakkarnir koma međ nesti á leiđinni í rútunni. Síđasti skráningardagur er ţriđjudagur 23. júní.
Fyrir ţá sem ekki eru ađ fara beint til Gautaborgar verđur áćtluđ heimkoma kl. ca. 23 á sunnudagskvöldinu.
Heildarkostnađur verđur u.ţ.b 18-20 ţúsund
Ýtarlegri upplýsingar síđar, hjá ţjálfurum og á heimsíđunni ufa.is

Kv. ţjálfarar


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA