• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • MÍ 11-14 2021

Ţorbergur Ingi Jónsson Íţróttamađur UFA 2015.

Ţorbergur Ingi Jónsson Íţróttamađur UFA 2015.
Ţorbergur Ingi Jónsson Íţróttamađur UFA 2015.
Ţorbergur Ingi Jónsson var í kvöld kosinn Íţróttamađur UFA 2015. Hann var einnig kosinn Frjálsíţróttakarl ársins hjá Frjálsíţróttasambandi Íslands 2015. Helstu afrek Ţorbergs á árinu 2015. Náđi 9. sćti á Heimsmeistaramóti í ofurfjallahlaupi í Annesy í Frakklandi sem var 86km fjallaleiđ međ 5200m hćđarmun. Í Mt. Blanc CCC hlaupinu sem var 101 km náđi hann 16. sćti. Í Berlínar maraţoninu náđi hann 39. sćti í hálfmaraţoni og var nálagt ţví ađ slá Íslandsmetiđ. Hér heima sigrađi hann og setti glćsilegt brautarmet í svokölluđu Laugavegshlaupi og fyrstur allra til ađ komast undir 4 klst. Íslandsmeistari í 3000m innanhús á MÍ.
 
Stjórn og ţjálfarar UFA óska honum innilega til hamingju međ sćmdarheitiđ

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA