FRÍ velur á ári hverju frjálsíţróttakonu og -karl ársins. Viđ val á ţeim er horft til árangurs á alţjóđlegum vettvangi, stöđu íţróttamanna á heimslista Alţjóđafrjálsíţróttasambandsins og árangur íţróttamanna á stórmótum fullorđinna. Alls tóku 11 álitsgjafar ţátt í vali á frjálsíţróttakonu og karli ársins 2015 og útnefndu ţau Ţorberg Inga Jónsson langhlaupara úr UFA og Ásdísi Hjálmsdóttur spjótkastara sem frjálsíţróttamenn ársins.
Tobbi hefur átt einstaklega gott ár og unniđ hvert afrekiđ á fćtur öđru. Má ţar nefna sigur og bćtinu á brautarmeti í Laugavegshlaupinu auk sigra í mörgum öđrum fjallahlaupum sem hann tók ţátt í. Hćst ber ţó árangur hans á heimsmeistaramóti í ofurfjallahlaupi sem haldiđ var í Annesy í Frakklandi í lok maí ţar sem hann náđi 9. sćti.
UFA óskar Tobba innilega til hamingju međ titilinn og stórkostlegan árangur á árinu.