• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Ungmennafélag Akureyrar býđur til Nóvembersmóts í Boganum á Akureyri sunnudaginn 8. nóvember 2015 kl. 13.00

Nóvembermót UFA

Haldiđ í Boganum sunnudaginn 8. nóvember 2015

 Ungmennafélag Akureyrar býđur til Nóvembersmóts í Boganum á Akureyri sunnudaginn 8. nóvember 2015 kl. 13.00 

Mótiđ er öllum opiđ, en keppt er í flokkum frá 9 ára og yngri upp í karla- og kvennaflokk. Húsiđ opnar kl. 12.00

Keppnisflokkar, keppnisgreinar og tímaseđill.

Tímaseđill verđur settur inná FRÍ.is   Og svo verđur endanlegur tímaseđill gefin út fimmtudaginn 5. nóvember ţegar allar skráningar hafa borist. Smávćgilegar breytingar geta orđiđ á tímaseđli eftir skráningum og ef ađeins einn keppandi er skráđur í grein ţá fellur hún niđur og viđkomandi getur keppt uppfyrir sig.

9 ára og yngri

Ţrautabraut ađ hćtti ţjálfara UFA

 10 - 11 ára

Keppnisgreinar:

60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, kúluvarp, 600m, skutlukast og 4x200m bođhlaup.

12 – 13 ára

Keppnisgreinar:

60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, kúluvarp, 600m, skutlukast og 4x200m bođhlaup.

14 – 15 ára

Keppnisgreinar:

60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk,  kúluvarp, 600m og 4x200m bođhlaup.

 16 – 17 ára

Keppnisgreinar:

60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, stangarstökk, kúluvarp, 600m og  4x200 m bođhlaup.

 18 ára og eldri

Keppnisgreinar:

60m grindahlaup, 60m, langstökk, hástökk, Stangarstökk, kúluvarp, 600m og 4x200m

Veitingar á keppnisstađ

Veitingasala  verđur í Boganum viđ inngang :

Samlokur, drykkir, ávextir og fleira hollt og gott.

Fyrirkomulag keppninnar:                  

Kúluvarp og langstökk allir flokkar:

Í öllum aldursflokkum eru fjórar tilraunir á hvern keppanda.

Hlaupagreinar:

Í ţeim aldursflokkum sem verđa 7 eđa fleiri skráđir í 60m  verđa hlaupin úrslitahlaup, ţ.e. 4 bestu tímar hlaupa til úrslita. Í öđrum hlaupum gilda tímarnir.

Tímaseđill:

Keppni hefst kl. 13.00

Verđlaun:

9 ára og yngri: Allir fá verđlaunapening fyrir ţátttöku í ţrautabrautinni. 

10 ára og eldri: Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú fyrstu sćti í hverri grein í hverjum aldursflokki.

Skráning:                            

Skráningar berist í gegnum mótaforrit FRÍ (www.fri.is) eigi síđar en fyrir miđnćtti mánudaginn 2. nóvember 2015

Skráningargjald:

1.500 kr á hvern keppanda 9 ára og yngri

3.000 kr á hvern keppanda 10 ára og eldri 

Skráningargjöld greiđist fyrirfram inn á reikning UFA: 0566-26-7701, Kt. 520692-2589. Kvittun sendist á sob@simnet.is

Óskađ er eftir ađ hvert félag geri upp í einni heild fyrir keppendur sína.

Nánari upplýsingar:       

Veitir:

Sigurđur Magnússon

Stofnandi og formađur UFA

S:7772200

sigurdur@husgagnahollin.is


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA