• MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Fréttir

UFA - Plús er hópur fólks sem langar ađ prófa ađ ćfa frjálsar, hreyfa sig reglulega og kynnast hressu fólki

UFA - Plús er hópur fólks sem langar ađ prófa ađ ćfa frjálsar, hreyfa sig reglulega og kynnast hressu fólki

UFA - Plús er hópur fólks sem langar ađ prófa ađ ćfa frjálsar, hreyfa sig reglulega og kynnast hressu fólki. Ţetta er fólk sem aldrei hefur prófađ áđur í bland viđ fólk sem jafnvel ćfđi hér áđur fyrr. Hugmyndin kom upp eftir ferđ hóps foreldra sem fylgdi börnum sínum og öđrum keppendum á Heimsleika ungs fólks í frjálsum í Gautaborg í sumar. Ákveđiđ var ţegar heim kćmi ađ stofna hóp fyrir konur og karla á aldrinum 30 + sem vilja ćfa frjálsar hjá UFA.
Lesa meira

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram um helgina. UFA eignađist ellefu nýja Íslandsmeistara.

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram á Sauđárkróki um helgina. UFA eignađist ellefu nýja Íslandsmeistara. Auk ţess fengum viđ tíu silfur og sex brons. Gunnar Eyjólfsson setti mótsmet í 400m hlaupi 16-17 ára pilta ţegar hann kom í mark á tímanum 51,33 sek. Kolbeinn Höđur Gunnarsson setti mótsmet í 100m hlaupi pilta 20-22 ára ţegar hann kom í mark á tímanum 10,65 sek. Í stigakeppninni lentu 15 ára piltarnir okkar og 20-22 ára piltarnir okkar í ţriđja sćti en UFA lenti í fimmta sćti í heildarstigakeppninni sem er flottur árangur. Til hamingju öll Áfram UFA Nánari úrslit hér http://46.149.29.198/motfri/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=MI15-22-15
Lesa meira

UFA vann til sjö verđlauna á Bćtingamóti FRÍ

Kolbeinn Höđur Gunnarsson sigrađi í 100m hlaupi karla á tímanum 10,91 sek. sem og í 200m hlaupinu á tímanum 21,82 sek. Stefán Ţór Jósefsson sigrađi í hástökki karla međ stökk upp á 1,88 metra sem er persónuleg bćting. Stefán hafnađi svo í öđru sćti í langstökki međ stökk upp á 6,47 m sem er einnig bćting. Hafdís Sigurđardóttir sigrđi í 100m hlaupi kvenna á tímanum 11,98 sek og í langstökki međ stökk upp á 6,40 metra. Rakel Ósk Dýrfjörđ Björnsdóttir lenti í öđru sćti í stangarstökki kvenna međ stökk upp á 3,20 metra. Nánari úrslit má finna hér http://46.149.29.198/motfri/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=BAET2015 og hér http://46.149.29.198/motfri/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=BAET2015I
Lesa meira

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA