UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.
Flýtilyklar
-
-
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Fréttir
Hafdís Sigurđardóttir lenti í öđru sćti í langstökki á Copenhagen Athletics Games ţann 5.ágúst
Hafdís Sigurđardóttir lenti í öđru sćti í langstökki á Copenhagen Athletics Games međ stökk upp á 6,42 metra.
http://46.149.29.198/motfri/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=M08324
Innilega til hamingju međ árangurinn Hafdís
Lesa meira
UFA eignađist tuttugu og einn Unglingalandsmótsmeistara á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ.
UFA eignađist tuttugu og einn Unglingalandsmótsmeistara á 18. Unglingalandsmóti UMFÍ. Krakkarnir stóđu sig međ stakri prýđi bćđi innan og utan vallar. Margir bćttu sinn persónulega árangur og ţess má geta ađ Andrea Ţorvaldsdóttir setti glćsilegt mótsmet í 60m grind 13 ára stúlkna ţegar hún kom í mark á tímanum 10,15 sek.
Innilega til hamingju međ ţennan glćsilega árangur.
Nánari úrslit má finna hér http://46.149.29.198/motfri/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=ULM2015
Lesa meira
Hafdís Sigurđardóttir međ nýtt Íslandsmet í langstökki
Hafdís Sigurđardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Akureyri í dag ţegar hún stökk 6,56 metra. Hafdís byrjađi strax af krafti og stökk 6,41 m í fyrstu umferđ. Ţađ var svo í fjórđu umferđ sem Hafdís bćtti eigiđ Íslandsmet um heila ellefu sentimetra ţegar hún sveif 6,56 metra. Ţess má geta ađ lágmarkiđ fyrir HM í Peking í Kína sem fram fer síđar í ţessum mánuđi er 6,70 metrar og verđur Hafdís ađ ná ţví fyrir 10.ágúst. Ţessi sama hćđ er einnig lágmarkiđ fyrir Ólympíuleikana í Ríó í Brasilíu á nćsta ári. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ Hafdísi á nćstu mótum ţar sem hún er á fljúgandi siglingu og til alls líkleg.
Hjartanlega til hamingju međ glćsilegan árangur Hafdís
Lesa meira