• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Ćfingar haustiđ 2024

Haustćfingar hefjast 9. september 2024, flokkur 14 ára og eldri byrjar ţó ekki fyrr en viku seinna.

Tímataflan í vetur verđur eftirfarandi 

Ćfingatafla vetur 2024-2025

 Fylgist međ á facebook síđum hópanna fyrir frekari upplýsingar og frávik frá tímatöflu (Frjálsar á facebook). 

Skráning á ćfingar er á Sportabler: https://sportabler.com/shop/ufa (ekki er enn búiđ ađ opna fyrir skráningar á haustćfingar), öllum er frjálst ađ koma og prófa eina viku í september.

Ef iđkandi er međ sérţarfir, tengdar fötlun/greiningum/ofnćmi eđa öđru, ţá skrifiđ ţađ í athugasemdir í skráningarferlinu eđa sendiđ póst á ufa@ufa.is

  • Áhersla á leiki og gleđi međ yngstu iđkendum
  • Fjölbreyttar greinar til ađ ćfa
  • Góđ alhliđa hreyfing og útivist
  • Reynslumiklir ţjálfarar

 

Ćfingagjöld eru innheimt ţrisvar á ári, verđ á haustönn eru hér fyrir neđan:

  • 5-10 ára (fćdd 2014-2019) - 30 ţúsund
  • 11-14 ára (fćdd 2013-2010) - 45 ţúsund fullt gjald (30 ţúsund fyrir 1-2 ćfingar á viku)
  • 14 ára og eldri (fćdd 2009 og fyrr) - 55 ţúsund fullt gjald (35 ţúsund fyrir 1-2 ćfingar á viku)
  • UFA+  30 ţúsund

Upplýsingar um skráningu verđa settar inn á facebook síđur aldurshópa: UFA á facebook

Frekari upplýsingar fást hjá Unnari Vilhjálmssyni í síma 868-4547 og ufa@ufa.is

Sportabler

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA