Æfingar hefjast að nýju 6. janúar 2025.
Tímataflan í vetur/vor verður eftirfarandi
Fylgist með á facebook síðum hópanna fyrir frekari upplýsingar og frávik frá tímatöflu (Frjálsar á facebook).
Skráning á æfingar er á Sportabler: https://sportabler.com/shop/ufa, öllum er frjálst að koma og prófa eina viku í janúar.
Ef iðkandi er með sérþarfir, tengdar fötlun/greiningum/ofnæmi eða öðru, þá skrifið það í athugasemdir í skráningarferlinu eða sendið póst á ufa@ufa.is
- Áhersla á leiki og gleði með yngstu iðkendum
- Fjölbreyttar greinar til að æfa
- Góð alhliða hreyfing og útivist
- Reynslumiklir þjálfarar
Æfingagjöld eru innheimt þrisvar á ári, verð á vorönn eru hér fyrir neðan:
- 5-10 ára (fædd 2015-2019) - 30 þúsund
- 11-14 ára (fædd 2014-2011) - 45 þúsund fullt gjald (30 þúsund fyrir 1-2 æfingar á viku)
- 15 ára og eldri (fædd 2010 og fyrr) - 55 þúsund fullt gjald (35 þúsund fyrir 1-2 æfingar á viku)
- UFA+ 30 þúsund
Upplýsingar um skráningu verða settar inn á facebook síður aldurshópa: UFA á facebook
Frekari upplýsingar fást hjá Unnari Vilhjálmssyni í síma 868-4547 og ufa@ufa.is