Sumaræfingar 2024

Æfingatafla sumarsins í frjálsum íþróttum tekur gildi 5. júní nk., þ.e. þegar skólum lýkur. Fram að þeim tíma gildir æfingatafla vetrarins en nýir iðkendur fyrir sumarið eru velkomnir á síðustu vetraræfingarnar líka.

Upplýsingar um tímatöflur og gjaldskrá má finna hér: Æfingar sumarið 2024

Fylgist með fréttum og nánari upplýsingum á facebook síðu viðeigandi hóps: UFA á facebook

Skráning á Sportabler innan fárra daga!

 


Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA