• MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Frjálsíţróttamót UFA

UFA heldur á ári hverju ţrjú stór opin fjrálsíţróttamót, eitt ađ hausti, eitt ađ vori og eitt ađ sumri. Einnig stendur félagiđ fyrir grunnskólamóti í frjálsum íţróttum fyrir 4.–7. bekk ţar sem skólar bćjarins reyna međ sér. Yfir sumariđ eru auk ţess haldin nokkur minni mót, sem eru fyrst og fremst hugsuđ sem bćtingamót fyrir okkar iđkendur.

Aprílmót UFA: Er haldiđ í Boganum í apríl ár hvert. Keppt er í öllum aldursflokkum í styttri hlaupum, köstum og stökkum og yngstu krakkarnir keppa í ţrautabraut.

Grunnskólamót UFA: Er haldiđ í Boganum í maí fyrir nemendur í 4.–7. bekk. Mótiđ fer fram á skólatíma og mćta krakkarnir til keppni međ sínum kennurum. Keppt er í stigakeppni í hverjum árgangi og samanlagt.

Akureyrarmót UFA: Er haldiđ á Ţórsvelli í júlí eđa ágúst ár hvert. Keppt er í öllum aldursflokkum í helstu greinum frjálsra íţrótta og ţrautabraut fyrir 9 ára og yngri. Undanfarin ár hefur mótiđ veriđ hluti af mótaröđ FRÍ ţar sem sterkasta frjálsíţróttafólk landsins keppir í stigakeppni.

Minningarmót Ólivers: Er haldiđ í Boganum í nóvember ár hvert. Keppt er í öllum aldursflokkum í styttri hlaupum, köstum og stökkum og yngstu krakkarnir keppa í ţrautabraut.

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA