• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • MÍ 11-14 2021

Ţjálfarar

UFA leggur metnađ í ţađ ađ ráđa til sín vel menntađa og reynda ţjálfara.

Unnar Vilhjálmsson: Unnar er yfirţjálfari yngri flokka en kemur ađ ţjálfun allra flokka.
Netfang: unnarv@ma.is, sími: 868 4547

Unnar hefur stundađ frjálsar íţróttir frá unga aldri og átti erfitt međ ađ velja á milli greina enda allar greinar skemmtilegar. Hann var í landsliđi íslands bćđi sem keppandi í hástökki og síđar í tugţraut. Hann setti íslandsmet í hástökki á Landsmóti UMFÍ í Keflavík 1984 stökk 2.12 m. Unnar hefur ţjálfađ frjálsar yfir 35 ár hjá UÍA, HSŢ, UMSS, og síđan 2003 hjá UFA.

Unnar er menntađur íţróttakennari frá 1984, framhaldsnám í Noregi 1993 og Danmörku 2016 og hefur sótt fjölmörg námskeiđ í frjálsum innanlands og utan. Hann hefur veriđ íţrótta og félagsmálakennari í MA frá árinu 2004.

- Ţorsteinn Helgi Guđmundsson, 10 ára og yngri og meistaraflokkur

- Jón Friđrik Benonýsson - 11-14 ára flokkur

- Ari Heiđmann Jósavinsson, yfirţjálfari meistaraflokks

- Kristinn Ţráinn Kristinsson, meistaraflokk

- Sindri Lárusson - meistaraflokkur

 

Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA