• hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • MÍ 11-14 2021

Velkomin(n)

Ungmennafélag Akureyrar var stofnað 5. apríl 1988. UFA er ungmenna- og íþróttafélag sem heldur úti metnaðarfullu starfi. Öflugt sjálfboðaliðastarf er grunnurinn að góðu gengi félagsins. Til að geta stutt við okkar íþróttamenn þurfum við á stuðningi félagsmanna og aðstandenda að halda. Einn sjálfboðaliði með hverjum iðkanda, t.d. sem starfsmaður á einu móti yfir árið. Vertu með og taktu þátt í því skemmtilega starfi sem UFA vinnur.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA