Hér má lesa frásagnir hlaupara af þátttöku í ýmsum hlaupum og hlaupaskáldskap í bundnu máli.
Kveðskapur Davíðs Hjálmars
Davíð Hjálmar Haraldsson hefur í gegnum tíðina sett saman margar góðar vísur um hlaup og hlaupara Langhlauparadeildarinnar. Hér birtum við brot af því besta frá honum.
Jómfrúarhlaup Halldórs
Halldór Arinbjarnarson segir frá sínu fyrsta maraþoni sem hann hljóp á Mývatni sumarið 2006.
Barðsneshlaup
Þorlákur Axel Jónsson segir frá þátttöku sinni í Barðsneshlaupi 2005.
Friðarmaraþon í Rúanda
Vorið 2005 fór Rannveig Oddsdóttir í mikla ævintýraferð til Rúanda í Afríku og tók þátt í fyrsta friðarmaraþoninu sem haldið var í Kigali höfuðborg Rúanda.
Verulegar framfarir - lítil fyrirhöfn
Haraldur Ingólfsson taldi sig ekki eiga samleið með hlaupurum í hlaupahópum. Sumarið 2004 ákvað hann þó að prófa að mæta í hóp og hér segir hann frá því hvaða áhrif það hafði á árangur hans í hlaupunum.
Berlínarmaraþon
Davíð Hjálmar Haraldsson tók þátt í Berlínarmaraþoni 2003.
Örmagna á endasprettinum
Rannveig Oddsdóttir segir frá eftirminnilegu hlaupi, þegar hún hné niður á endasprettinum.
Fyrsta maraþonið mitt
Rannveig Oddsdóttir hljóp sitt fyrsta maraþon á Mývatni sumarið 2000.