UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.
Flýtilyklar
-
-
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.
Fréttir
Minningarmót Ólivers - Íslandsmet hjá Önnu Sofiu Rappich
Anna Sofia Rappich sló á mótinu íslandsmet í sínum aldursflokki, 60-64 ára, í tveimur greinum, í langstökki og 60m hlaupi.
Lesa meira
Minningarmót Ólivers - laugardaginn 30. nóvember
Mikiđ fjör verđur í Boganum á morgun, 30. nóvember, ţegar ríflega 170 krakkar og ungmenni keppa ţar í frjálsum íţróttum.
Lesa meira
Guđfinna til UFA!
Guđfinna Kristín Björnsdóttir er ein efnilegasta hlaupakona landsins um ţessa mundir. Hún hlakkar til ađ keppa fyrir félagiđ á brautinni á komandi keppnistímabili.
Lesa meira
Götuganga Akureyrar
Laugardaginn 12. október, kl. 13, verđur Götuganga Akureyrar. Frítt er í gönguna og gaman fyrir göngugarpa bćjarins ađ hittast og ganga saman tćplega 5 km leiđ međfram Pollinum.
Lesa meira
Haustćfingar hefjast 9. september.
Haustćfingar hjá Ungmennafélagi Akureyrar hefjast mánudaginn 9. september.
Ćfingar fara fram í Boganum og Íţróttahöllinni.
Lesa meira