
Rásmark er á göngustígnum rétt sunnan viđ Hof, og ţar er einnig endamarkiđ.

Gönguleiđin er 4,7 km, hún liggur frá rásmarki, rétt sunnan viđ Hof, beygt til austurs viđ gatnamótin á móts viđ Leirunesti og nýi göngustígurinn genginn langleiđina ađ brúnni, ţar er snúningspunktur og gengiđ er aftur til baka, sama leiđ í mark.
Skráning og keppnisnúmer
Skrá ţarf ţátttöku fyrir kl. 23 föstudaginn 11. október, til ađ eiga möguleika á útdráttarvinningi. Sćkja ţarf keppnisnúmer í Hof á götugöngudag (12.okt) kl. 10-12. Göngugarpar verđa svo beđnir um ađ skila númeri ađ göngu lokinni svo endurnýta megi ţau.
Athugiđ ađ allir sem vilja fá tíma sinn skráđan verđa ađ vera međ keppnisnúmer framan á sér ţegar ţeir koma í mark.
Úrslit í Götugöngu Akureyrar 2024
Úrslit frá árinu 2023
Endilega látiđ vita ef ţiđ teljiđ ađ viđ höfum fariđ mannavilt, ef einhvern vantar á listann, eđa ef einhver vill vera tekinn af listanum, međ ţví ađ senda tölvupóst á ufa@ufa.is