1. grein
Félagiđ heitir Ungmennafélag Akureyrar, skammstafađ UFA. Heimili ţess og varnarţing er á Akureyri.
2. grein
Tilgangur félagsins er:
ađ efla íţróttastarfsemi á Akureyri međ ađaláherslu á iđkun frjálsra íţrótta, auk ţríţrautar.
ađ stuđla ađ ţroskandi félagsstarfi.
ađ vinna ađ heilbrigđu líferni og gegn hvers konar notkun vímuefna.
3. grein
Ađalfund skal halda í febrúarmánuđi ár hvert. Ţá skal kjósa 5 menn í stjórn og allt ađ 2 menn í varastjórn sem sitja fundi. Stjórnin velur sér formann en skiptir ađ öđru leyti međ sér verkum. Endurkjör er heimilt
4. grein
Ađalfund skal bođa međ minnst 5 daga fyrirvara á heimasíđu UFA og víđar ef ţurfa ţykir. Ađalfundur er löglegur sé löglega til hans bođađ. Ţá getur stjórn félagsins bođađ til almenns félagsfundar ef ţurfa ţykir. Einnig er stjórninni skylt ađ bođa til almenns félagsfundar ef 15 félagar eđa fleiri ćskja ţess og skulu ţessir fundir bođađir međ minnst 5 daga fyrirvara. Dagskrá ađalfundar skal vera eftirfarandi:
1. Skýrsla stjórnar
2. Ársreikningur liđins árs
3. Fjárhagsáćtlun komandi árs
4. Lagabreytingar
5. Ákvörđun um árgjöld félagsmanna
6. Kosning stjórnar
7. Kosning skođunarmanna reikninga
8. Viđurkenningar til iđkenda
9. Önnur mál
5. grein
Árgjöld félagsmanna skal ákveđa á ađalfundi. Reikningsár er frá áramótum til nćstu áramóta.
6. grein
Allir sem ćfa hjá UFA gerast sjálfkrafa félagar. Ađrir sem vilja gerast félagar sćkja um ţađ til stjórnar og hljóta sjálfkrafa inngöngu. Börn yngri en 12 ára hafa ekki atkvćđisrétt en hafa heimild til fundarsetu.
7. grein
Stjórn félagsins sér um allar framkvćmdir ţess og skal hún leggja fram fjárhagsáćtlun til umrćđu og samţykktar á ađalfundi og ber gjaldkera ađ haga greiđslum sínum sem mest eftir henni.
8. grein
Heimilt er ađ starfrćkja deildir innan félagsins. Nýjar deildir skal stofna á ađalfundi félagsins. Deildir hafa sjálfstćđan fjárhag og er heimilt ađ hafa eigin kennitölu en skila ársskýrslu og ársreikningi fyrir sitt starf til stjórnar félagsins a.m.k. viku fyrir ađalfund. Deildum er ekki heimilt ađ skuldbinda eđa skuldsetja sig umfram eignir deildarinnar án ţess ađ fyrir liggi samţykkt meirihluta stjórnar UFA í fundargerđ. Sé engin starfsemi innan deildar og hún skilar ekki ársskýrslu og ársreikningi tvö ár í röđ telst hún vera lögđ niđur.
9. grein
Félögum er skylt ađ hlýđa lögum félagsins og annast ţau störf í ţágu félagsins sem félagsfundur eđa stjórn félagsins felur ţeim.
10. grein
Úrsögn úr félaginu skal tilkynna til stjórnar.
11. grein
Hagnađi/rekstrarafgangi af starfsemi félagsins skal variđ til ađ efla starfsemi félagsins á nćsta rekstrarári.
12. grein
Hćtti félagiđ starfsemi eđa verđi slitiđ međ samţykkt ⅔ hluta fundarmanna á ađalfundi ber ađ afhenda ÍBA allar eigur ţess og gögn til varđveislu. Koma ţarf fram í fundarbođi ađalfundar ađ fjalla eigi um slit á félaginu. Verđi félagiđ ekki endurreist innan tíu ára falla eignir ţess, án skuldbindinga, undir ÍBA.
13. grein
Lögum ţessum má ađeins breyta á lögmćtum ađalfundi og ţurfa tillögur um lagabreytingar ađ berast til stjórnar félagsins međ minnst 14 daga fyrirvara. Tillögur ađ lagabreytingum skal kynna á heimasíđu UFA ađ lágmarki 5 dögum fyrir bođađan ađalfund. Samţykki 2/3 hluta fundarmanna ţarf til ađ lagabreytingar öđlist gildi.
Lög ţessi öđlast ţegar gildi.
Dags 1. mars 2023