Líkt og hjá flestum íţróttafélögum byggir starf UFA ađ stórum hluta á starfi sjálfbođaliđa. Einu launuđu starfsmenn félagsins eru ţjálfarar ţess, en annar daglegur rekstur er drifinn áfram međ starfi sjálfbođaliđa. Öll stjórnarstörf eru unnin í sjálfbođavinnu, mótahald krefst vinnu fjölda sjálfbođaliđa sem og önnur verkefni sem félagiđ tekur ađ sér í ţágu iđkenda sinna. Allt eru ţetta skemmtileg og gefandi störf og lítiđ mál ađ halda uppi öflugu starfi ef margir hjálpast ađ.
Stjórn
Stjórn UFA sér um daglegan rekstur félagsins og hefur yfirumsjón međ öllum málefnum félagsins. Stjórnin er skipuđ fimm til sjö mönnum til eins árs í senn og fara stjórnarskipti fram á ađalfundi félagsins sem haldinn er í febrúar. Stjórnarstörf í félaginu krefjast engar sérţekkingar, en ađ sjálfsögđu er ćskilegt ađ stjórnarmenn hafi einhverja ţekkingu á frjálsum íţróttum og metnađ fyrir hönd félagsins.
Nefndir
UFA heldur á ári hverju 4–6 frjálsíţróttamót, ţrjú stór almenningshlaup (og nokkur minni) og stendur fyrir fjáröflun fyrir félagiđ í heild og minni hópa (s.s. söfnun fyrir ćfinga- og keppnisferđir). Undirbúningur ţessara viđburđa er í höndum 3–5 manna nefnda sem starfa í nokkrar vikur eđa mánuđi eftir umfangi viđburđa.
Sjálfbođaliđar
Síđast en ekki síst ţurfum viđ á öflugum hópi sjálfbođaliđa ađ halda sem eru tilbúnir til ađ vinna á mótum og taka ţátt í öđrum verkefnum félagsins. Störf sem krefjast ekki langs undirbúnings eđa fundarsetu af fólki heldur tímabundinnar vinnu.
Hikiđ ekki viđ ađ hafa samband og bjóđa fram krafta ykkar, eđa til ađ fá nánari upplýsingar. Viđ bíđum eftir ađ ţiđ hafiđ samband.
Í tölvupósti á netfangiđ: ufa@ufa.is