• MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar þig að hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Vetrarhlaup 28. febrúar 2024

Mæting í anddyri Lundarskóla og hefst miðasala kl. 17.00. Miðinn kostar að venju kr. 500.

Start og endamark er við göngustíg norðan við Lundarskóla.
Ræst er til vesturs á göngustíg við Lundarskóla. Hlaupinn hringur um KA-svæðið og í
framhaldi suður Heiðarlund að Skógarlundi. Þar er farið yfir gangbraut og hlaupið niður að
Mýrarvegi þar sem beygt er í suður. Mýrarvegur hlaupinn að Miðhúsabraut, beygt til hægri
og hlaupið að hringtorgi við Skógarlund, þar er beygt til vinstri og hlaupið að og inn Brálund.
Eftir Brálund er hlaupið inn á MS stíginn og haldið áfram í norður að Rauða krossinum,
Skógarlundurinn hlaupinn að gangbraut við Heiðarlund, beygt til vinstri og Heiðarlundur
hlaupinn í norður og að endamarki við Lundarskóla.
Þetta eru 5.5 km.

Svæði

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA