UFA reynir eftir fremsta megni ađ tryggja ţađ ađ félagsmenn verđi ekki fyrir kynferđislegu áreiti eđa ofbeldi í starfi á vegum félagsins. Komi slík mál upp er tekiđ á ţeim í samrćmi viđ stefnu ÍSÍ um forvarnir og viđbrögđ viđ slíkum málum.
Langar ţig ađ hlaupa?
UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.