Ađalfundur UFA

Ađalfundur UFA verđur haldinn miđvikudaginn 19. febrúar 2025 kl. 17:40 í Íţróttahöllinni.

Súpa og brauđ frá RUB23 í lok fundarins.

Dagskrá fundarins:
1. Skýrsla stjórnar fyrir áriđ 2024
2. Ársreikningur 2024
3. Fjárhagsáćtlun 2025
4. Lagabreytingar,
    - stjórn UFA leggur til breytingar vegna athugasemda ÍSÍ: Tillögur stjórnar 

5. Ákvörđun um árgjöld félagsmanna
6. Kosning stjórnar
7. Kosning skođunarmanna reikninga
8. Viđurkenningar til iđkenda og ţjálfara
9. Önnur mál

Okkur vantar frambođ í stjórn/varastjórn. Viđ hvetjum áhugasama til ađ gefa kost á sér, ţví stjórnarseta er frábćr leiđ til ađ kynnast íţróttinni betur og hafa áhrif á starfiđ.

Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta á fundinum!


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA