Aðalfundur UFA verður haldinn miðvikudaginn 1. mars 2023 kl. 18:00 í Íþróttahöllinni.
Súpa og brauð í boði Rub23 í lok fundarins.
Dagskráin:
1. Skýrsla stjórnar fyrir árið 2022
2. Ársreikningur 2023
3. Fjárhagsáætlun 2023
4. Lagabreytingar - Tillögur að lagabreytingum
5. Ákvörðun um árgjöld félagsmanna
6. Kosning stjórnar
7. Kosning skoðunarmanna reikninga
8. Viðurkenningar til iðkenda og þjálfara
9. Önnur mál
Okkur vantar framboð í stjórn og varastjórn. Við hvetjum áhugasama til að gefa kost á sér, því stjórnarseta er frábær leið til að kynnast íþróttinni betur og hafa áhrif á starfið.
Við vonumst til að sjá sem flesta á fundinum!!