Akureyrarhlaup Íslenskra verđbréfa og Átaks verđur haldiđ fimmtudaginn 5. júlí 2018.
Keppni í hálfmaraţoni er jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni.
UFA hélt fyrsta Akureyrarhlaupiđ í júlí 1992. Hlaupiđ bar ţá heitiđ Akureyrarmaraţon en áriđ 2003 var heiti ţess breytt í Akureyrarhlaup ţar sem ţađ ţótti villandi ađ tala um maraţon ţegar lengsta vegalengdin var hálft maraţon. Fyrstu árin var hlaupiđ haldiđ um miđjan júlí en undanfarin ár hefur ţađ veriđ haldiđ á fimmtudagskvöldi í byrjun júlí, eina mestu ferđahelgi ársins á Akureyri ţegar ţúsundir manna flykkjast í bćinn til ađ taka ţátt í fótboltamótum.
Keppt er í ţremur vegalengdum, 5, 10 og 12,1 km. Brautin er flöt og ţví vćnleg til góđra afreka og hafa margir hlauparar náđ sínum bestu tímum í 10 km hlaupi og hálfmaraţoni í brautinni á undanförnum árum.
Hlaup fyrir alla, unga sem aldna, byrjendur sem lengra komna! Glćsileg útdráttarverđlaun í bođi, allir sem forskrá sig hafa jafna möguleika.