Ţrátt fyrir kulda og tćknilega örđuleika ţá gekk Akureyrarmótiđ mjög vel og margir međ bćtingu, sjá úrslit hér http://mot.fri.is/cgi-bin/ibmot/timesedillib2496.htm
Hafdís Sigurđardóttir sem stefnir ađ ţví ađ ávinna sér rétt til ţáttöku á HM í Kína í lok ágúst átti góđa stökkseríu. Hafdís stökk sex sinnum yfir 6 metra og ţar af voru fimm stökk á bilinu 6,25 til 6,45. Vindur var á bilinu 0,9-2.6 m/sek á međan langstökkskeppnin fór fram. Fimm stökk Hafdísar voru löggild ţar sem vindhrađi var undir 2.0m/sek. Lengsta stökk Hafdísar viđ löglegar ađstćđur mćldist 6,33m. Ţađ verđur spennandi ađ fylgjast međ henni á Meistaramóti Íslands um nćstu helgi.
Í lokin vill stjórn UFA ţakka öllum ţeim sem komu ađ vinnu á Akureyrarmótinu kćrlega fyrir hjálpina. Án ykkar er ekki hćgt ađ halda mót fyrir börnin okkar.
Áfram UFA