Góđur hópur hlaupara úr UFA tók ţátt í Reykjavíkurmaraţoni á laugardaginn. Flestir hlupu 10 km eđa hálfmaraţon en nokkrir skelltu sér í heilt maraţon. Anna Berglind Pálmadóttir ţreytti frumraun sína í götumaraţoni og varđ fyrst íslenskra kvenna í mark á tímanum 3:11:14 og landađi ţar međ Íslandsmeistaratitli í maraţoni.
Fleiri hlauparar úr UFA náđu góđum árangri í hlaupinu. Baldvin Ţór Magnússon varđ annar í 10 km hlaupi -og fyrstur íslendinga á 32:57 og Rannveig Oddsdóttir var önnur íslenskra kvenna í hálfmaraţoni á 1:26:37. Ţá sigrađi kvennasveit UFA Eyrarskokks liđakeppni í hálfmaraţoni.
Unga kynslóđin stóđ sig líka vel. Kolbrá Svanlaugsdóttir varđ sjötta í aldursflokki 12-15 ára stúlkna og Valur Örn Ellertsson varđ níundi í sama aldursflokki stráka.