• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Arnar og Andrea Íslandsmeistarar í hálfmaraţoni

Akureyrarhlaup fór fram í kvöld í blíđskaparveđri. Keppt var í 5 km, 10 km og hálfmaraţoni og var hálfmaraţoniđ jafnframt Íslandsmeistaramót í greinnni. Arnar Pétursson og Andrea Kolbeinsdóttir sigruđu hálfmaraţoninu og eru Íslandsmeistarar 2023 í greininni. Arnar hljóp á 1:08:22 bćtti brautarmet Baldvins Ţórs Magnússonar frá í fyrra um 26 sekúndur. Andrea hljóp á 1:17:42 og bćtti fyrra brautarmet sem Elín Edda Sigurđardóttir og Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir deildu um heilar ţrjár mínútur og sinn persónulega besta árangur um 10 sekúndur.

Annar karla var Ţórólfur Ingi Ţórsson á 1:13:56 og ţriđji var Guđmundur Dađi Guđlaugsson á 1:14:19 sem er bćting hjá honum um eina og hálfa mínútu. Í kvennaflokki var Íris Anna Skúladóttir önnur á 1:18:20 sem er mínútubćting á hennar besta tíma og ţriđja var Íris Dóra Snorradóttir á 1:21:19. 

Andrea og Arnar á harđahlaupum Í Akureyrarhlaupi.

Einnig var keppt í 5 og 10 km hlaupi. Í 5 km hlaupi sigrađi Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir í kvennaflokki á 18:30 önnur var Rannveig Oddsdóttir á 19:15 og ţriđja var Guđný Petrína Ţórđardóttir á 21:15. Í karlaflokki var Atli Steinn Sveinbjörnsson fyrstur á 17:32, annar var Björgvin Ingi Ólafsson á 19:37 og ţriđji var Arnar Karlsson á 20:23. 

Í 10 km hlaupi karla háđu Ţorbergur Ingi Jónsson og Snorri Björnsson harđa baráttu um fyrsta sćtiđ. Ţorbergur sigrađi á 32:16 sem er Íslandsmet í aldursflokki 40-44 ára, Snorri var annar á 32:20 sem er hans besti tími til ţessa og ţriđji var Börkur Ţórđarson á 34:25 sem er einnig hans besti tími. Í kvennaflokki sigrađi Anna Berglind Pálmadóttir á persónulegu meti 37:44, önnur var Hulda Fanný Pálsdóttir á 38.52 sem er einnig hennar besti tími og ţriđja var Fríđa Rún Ţórđardóttir á 40:03. 

Tíma allra sem hlupu má finna á timatöku.is.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA