• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • MÍ 11-14 2021

Arnar og Elín Edda Íslandsmeistarar í hálfu maraţoni

Akureyrarhlaup Íslenskra verđbréfa og World Class fór fram í gćr. Keppt var í 5 km, 10 km og hálfmaraţoni og var hálfmaraţoniđ jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni.

Íslandsmeistarar í hálfmaraţoni 2019 eru ţau Arnar Pétursson og Elín Edda Sigurđardóttir sem bćđi keppa fyrri ÍR. Arnar hljóp á 1:09:58 og bćtti eigiđ brautarmet um ţrjár sekúndur. Elín Edda Sigurđardóttir sigrađi í kvennaflokki á 1:20:43 og bćtti brautarmet kvenna um rúmar tvćr mínútur. Annar í karlaflokki var Vilhjálmur Ţór Svansson ÍR á 1:18:55 og ţriđji var Vignir Már Lýđsson ÍR á 1:23:56. Í kvennaflokki var Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir UFA önnur á 1:26:25 og Bergey Stefánsdóttir var ţriđja á 1:29:06.

Í 10 km hlaupi sigrađi Maxime Sauvageon í karlaflokki á 34:22, annar karla var Helgi Rúnar Pálsson UFAá 37:53 og Ingólfur Gíslason var ţriđji á 38:24. Í kvennaflokki sigrađi Anna Berglind Pálmadóttir UFA á 40:09, önnur var Gígja Björnsdóttir á 43:12 og ţriđja var Hulda Kristín Helgadóttir á 44:55.

Í 5 km hlaupi sigrađi Ólafur Oddsson á 17:01, Heiđar Hrafn Halldórsson var annar á 17:56 og ţriđji var Brynjar Viggósson á 18:53. Í kvennaflokki sigrađi Andrea Kolbeinsdóttir ÍR á nýju brautarmeti 17:56, önnur var Sonja Sif Jóhannsdóttir UFA á 20:46 og ţriđja var Ágústa Edda Björnsdóttir á 21:29.

Sex sveitir kepptu í bođhlaupi í 10 km og ţar var ţađ sveit Íslandsbanka sem bar sigur úr bítum á 44:55, í öđru sćti var sveigin B9 á 51:55 og ţriđja var sveit Öldrunarheimila Akureyrar á 52:27.

Tíma allra sem hlupu má sjá hér.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA