• MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

Eyrarskokkarar í Laugavegshlaupi

Rúmlega ţrjátíu Eyrarskokkarar tóku ţátt í Laugavegshlaupinu síđastliđinn laugardag ţar sem hlaupin er 55 km leiđ frá Landmannalaugum í Ţórsmörk. Ađstćđur voru góđar bjart og fallegt veđur en svolítill mótvindur á seinni hluta leiđarinnar og mörgum ţótti líka heldur heitt ţegar á leiđ.

Ţorbergur Ingi Jónsson var annar karla í mark á 4:32:02 á eftir Bretanum Andrew Douglas sem hljóp á 4:10:36. Báđir voru ţeir nokkuđ frá brautarmeti Ţorbergs sem er 3:59:13. Ţorbergur lenti í strögli međ magann og nćringu á leiđinni sem dróg verulega af honum. 

Rannveig Oddsdóttir var önnur kvenna í mark á 5:09:55 á eftir Andreu Kolbeinsdóttur sem bćtti brautarmet Rannveigar frá í fyrra um tćpar fimm mínútur ţegar hún hljóp á 4:55:49.

Nokkrir Eyrarskokkarar náđu á pall í sínum aldursflokki. Rannveig sigrađi í aldursflokki 40-49 ára kvenna, Ţorbergur Ingi var annar í aldursflokki 30-39 ára karla, Hulda Elma Eysteinsdóttir var ţriđja í flokki 30-39 ára kvenna og Ingibjörg Hanna Jónsdóttir og Jónína Sveinbjörnsdóttir voru í fyrsta og öđru sćti í flokki 60-69 ára kvenna.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA