FRÍ veitti í vikunni viđurkenningar fyrir góđan árangur á árinu 2021. Fjórir íţróttamenn úr UFA hlutu ţar viđurkenningar.
Anna Sofia Rappich fékk viđurkenningu fyrir besta afrek öldunga, 60 m hlaup.
Baldvin Ţór Magnússon hlaut tvćr viđurkenningar, millivegalengdahlaupari ársins og óvćntasta afrekiđ. Baldvin Ţór stundar nám og ćfingar í Bandaríkjunum og hefur náđ framúrskarandi árangri í millivegalengdum á árinu. Hann setti á árinu Íslandsmet í 3000 m hlaupi innanhúss og 1500 m utanhúss og aldursflokkamet í flokki pilta 22 ára og yngri í 3000 m utanhúss.
Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir hlaut viđurkenninguna langhlaupari ársins. Sigţóra hefur átt mjög gott ár, hefur bćtt sig öllum vegalengdum sem hún hefur keppt í ţ.e. 1500, 3000, 5000 og 10000 m á braut, 5km, 10km og maraţoni.
Ţorbergur Ingi Jónsson hlaut viđurkenninguna utanvegahlaupari ársins. Ţorbergur sýndi líkt og undanfarin ár mikla yfirburđi í ţeim utanvegahlaupum sem hann tók ţátt í.
Viđ óskum okkar fólki til hamingju međ árangurinn.