• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • MÍ 11-14 2021

Frábćr árangur hjá UFA keppendum á RIG 2022

Ţrír vaskir liđsmenn UFA kepptu á Reykjavík International Games sem fór fram í Laugardalshöll í dag og stóđu sig glćsilega. Um er ađ rćđa alţjóđlegt afreksíţróttamót fjölmargra íţróttagreina ţar sem öflugasta íţróttafólki landsins er bođin ţátttaka.

Birnir Vagn Finnsson varđ í 2. sćti í langstökki, stökk 6,68 m, og í 4. sćti í 60m hlaupi karla á tímanum 7,14 sek.

Pétur Friđrik Jónsson og Brynjar Páll Jóhannsson kepptu báđir í flokki yngri en 16 ára (U16) og urđu í 5. og 6. sćti í 60m hlaupi á tímunum, 8,02 sek og 8,03 sek. Pétur Friđrik var ţar sjónarmun á undan, um er ađ rćđa persónulegt met hjá Brynjari Páli.

Viđ óskum piltunum innilega til hamingju međ frábćran árangur!

RIG

RIG

RIG

RIG

Myndir frá FRÍ og Unnari Vilhjálmssyni


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA