UFA býður upp á frjálsíþróttaæfingar fyrir alla aldurshópa. Við getum bætt við okkur iðkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.
Flýtilyklar
-
-
-
Langar þig að hlaupa?
UFA Eyrarskokk býður upp á hlaupaæfingar við allra hæfi. Kynntu þér málið og prófaðu að kíkja á æfingu.
-
Fréttir
Akureyrarmót UFA og Kjarnafæði Norðlenska
Mikið fjör verður í Boganum á morgun, 29. mars, þegar ríflega 140 krakkar og ungmenni keppa þar í frjálsum íþróttum.
Lesa meira
Æfingagjöld vorannar 2025
Nú eru æfingar komnar á fullt á nýju ári og því er komið að því að greiða æfingagjöldin!
Lesa meira
Árið byrjar af krafti
Um síðastliðna helgi fór fram MÍ í fjölþraut og MÍ Masters í Laugardalshöllinni.
Lesa meira