Mikið fjör verður í Boganum á morgun, 29. mars, þegar ríflega 140 krakkar og ungmenni keppa þar í frjálsum íþróttum. Allir eru velkomnir til að koma að fylgjast með afrekum unga fólksins okkar og hvetja þau til dáða.
Athugið að vegna bilana í hitakerfi Bogans verður kaldara í Boganum heldur en venjulega, svo mætið vel klædd!
Hlekkir á boðsbréf og tímaseðil eru hér fyrir neðan.
Þrautabraut 9 ára og yngri hefst kl. 10:30 en aðrar greinar skv. tímaseðil (drög hér fyrir neðan)