Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir langhlaupari úr UFA heldur áfram ađ gera ţađ gott á hlaupabrautinni. Síđastliđna helgi hljóp hún hálfmaraţon í Kaupmannahöfn á 1:19:03 sem er besti tími íslenskrar konu á árinu og fjórđi besti tími frá uppafi. Fyrir átti Sigţóra 1:20:42 í vegalengdinni frá ţví í Akureyrarhlaupi í sumar.
Sigţóra hefur átt mjög gott tímabil í sumar og hefur bćtt sig í öllum vegalengdum götuhlaupa ţađ er 5 km, 10 km og hálfmaraţoni. Nćsta verkefni hjá henni er heimsmeistaramót í utanvegahlaupum í Tćlandi í byrun nóvember ţar sem hún mun hlaupa 40 km međ 2800 m hćkkun.