Keppendur UFA stóđu sig afar vel á Meistaramóti Íslands um liđna helgi. Ungmennafélag Akureyrar eignađist sex Íslandsmeistara ásamt ţví ađ koma heim međ ţrjú silfur og eitt brons. Í stigakeppninni endađi kvennaliđ UFA í 3.sćti og karlaliđiđ í 4.sćti en í heildarstigakeppninni lenti UFA í fjórđa sćti međ 13197 stig sem telst mjög góđur árangur.
Kolbeinn Höđur Gunnarsson sigrađi í 100m hlaupi karla á tímanum 10,89 sek. og í 200m á 21,76 sek.
Stefán Ţór Jósefsson sigrađi í hástökki međ stökk upp á 1,82 metra. Í ţrístökki hafnađi Stefán Ţór í öđru sćti međ stökk upp á 13,44 m.
Hafdís Sigurđardóttir sigrađi langstökkiđ örugglega međ stökk upp á 6,39 m. Hafdís lét ekki ţar viđ sitja heldur bćtti tveimur Íslandsmeistaratitlum í safniđ og sigrađi í 100 m hlaup kvenna á 12,02 sek og í 200m hlaupi á 24,43 sek.
Steinunn Erla Davíđsdóttir lenti í öđru sćti í 100 m hlaupi kvenna á tímanum 12,50 sek.
Selma Líf Ţórólfsdóttir lenti í öđru sćti í hástökki ţegar hún stökk yfir 1,60 metra.
Rakel Ósk Dýrfjörđ Björnsdóttir hafnađi í ţriđja sćti í stangarstökki kvenna međ stökk upp á 3,12 metra.
Hćgt er ađ sjá öll úrslit mótsins hér http://46.149.29.198/motfri/SelectedCompetitionEvents.aspx