• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • MÍ 11-14 2021

Góđ byrjun á hlaupasumrinu hjá Eyrarskokkurum

Keppnistímabiliđ er hafiđ í götu- og utanvegahlaupum og UFA Eyrarskokkarar koma vel undan vetri og Covid. 

Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir og Anna Berglind Pálmadóttir áttu gott hlaup í Víđavanshlaupi ÍR sem haldiđ var í Reykjavík 13. maí og var jafnframt Íslandsmeistaramót í 5 km götuhlaupi. Sigţóra var önnur í hlaupinu á 18:04 sem er hennar besti tími til ţessa og Anna Berglind ţriđja á 18:23 sem er jöfnun á aldursflokkameti 40-44 ára kvenna. Glćsilegur árangur hjá ţeim stöllum.

Anna Berglind og Sigţóra ađ loknu hlaupi

Anna Bergling og Sigţóra kampakátar eftir gott hlaup.

Um síđustu helgi heimsótti Rannveig Oddsdóttir Vestmannaeyjar og hljóp The Puffin Run sem er 20 km utanvegahlaup ţar sem hlaupinn er 20 km hringur um Heimaey. Rannveig sigrađi í hlaupinu og bćtti brautarmet kvenna um nokkrar mínútur.

Rannveig á harđahlaupum í Eyjum.


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA