Helgina 9.-11. júní fór fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íţróttum. Mótiđ var haldiđ á Kópavogsvelli.
UFA átti sjö öfluga keppendur á mótinu sem allir stóđu sig međ sóma. Áunnu keppendur sér sex íslandsmeistaratitla fimm silfurverđlaun, fjögur brons. Árangur ţeirra Elenu í spjótkasti og Brynjars Páls í langstökki (6,00m) skilađi ţeim í úrvalshóp hjá FRÍ.
- Alexander Breki Jónsson keppti í flokki 16-17 ára og vann til silfurverđlauna í kúluvarpi og bronsverđlauna í spjótkasti.
- Aţena Björk Ómarsdóttir vann til bronsverđlauna í spjótkasti í flokki 18-19 ára.
- Elena Soffía Ómarsdóttir varđ Íslandsmeistari í spjótkasti í flokki 16-17 ára og vann til bronsverđlauna í kúluvarpi.
- Brynjar Páll Jóhannsson varđ Íslandsmeistari ţremur greinum í flokki 15 ára, í 80 m hlaupi, 300 m hlaupi og langstökki. Auk ţess vann hann til bronsverđlauna í hástökki.
- Pétur Friđrik keppti í fjórum greinum í flokki 15 ára og bćtti sig vel í 200 m hlaupi.
- Róbert Mackay varđ Íslandsmeistari í tveimur greinum í flokki 16-17 ára, 200 m hlaupi og 400 m hlaupi. Auk ţess vann hann til silfurverđlauna í 100 m hlaupi og 110 m grindahlaupi.
- Sigurlaug Anna Sveinsdóttir vann til silfurverđlauna í tveimur greinum í flokki 18-19 ára, 400 m hlaupi og langstökki.
Heildarúrslit mótsins og árangur keppenda má sjá hér:
http://mot.fri.is/MotFRI/SelectedCompetitionResults.aspx?Code=M-00001138
Myndir frá FRÍ (Flickr) og Sindra Lárussyni ţjálfara