• MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Guđlaug Edda og Sigurđur Íslandsmeistarar í 10 km hlaupi

Akureyrarhlaup Íslenskra verđbréfa fór fram í gćrkvöldi í blíđskaparveđri og var keppt í 5 km, 10 km og hálfmaraţoni. Keppni í 10. km hlaupi var jafnframt Íslandsmeistaramót í greininni.

Ţađ voru Sigurđur Örn Ragnarsson hlaupari úr Aftureldingu og ţríţrautarkonan Guđlaug Edda Hannesdóttir sem komu fyrst karla og kvenna í mark og eru ţví Íslandsmeistarar í ár. Guđlaug Edda Hannesdóttir bćtti brautarmet Arndísar Ýrar frá 2012 um tvćr mínútúr, en hún lauk hlaupinu á 34:57. Ţađ er hennar besti tími í 10 km hlaupi og annar besti tími Íslenskrar konu í ţeirri vegalengd. Ađeins Íslandsmethafinn Martha Ernsthdóttir á betri tíma (33:32). Sigurđur Örn hljóp á sínum besta 10 km tíma til ţessa 32:43.

Fleiri sterkir hlauparar voru mćttir til leiks og brautarmetiđ í 5 km hlaupi féll líka ţegar Arnar Pétursson sem keppir fyrir Breiđablik hljóp á 15:01 sem er mínútubćting á brautarmeti Sćmundar Ólafssonar frá 2015 og líkt og tími Guđlaugar Eddu er ţetta annar besti tími Íslendings í ţessari vegalengd, en Kári Steinn Karlsson á Íslandsmetiđ 14:47.

Fyrst kvenna í 5 km hlaupi var svo Anna Berglind Pálmadóttir úr UFA en hún hljóp á 19:00.

Í hálfu maraţoni sigrađi Snorri Einarsson í karlaflokki á 1:14:00 og fyrst kvenna var Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir úr UFA á 1:22:40 sem er hennar besti tími í hálfmaraţoni.

Tíma allra sem hlupu má finna á timataka.is og hlaup.is

Guđlaug Edda Hannesdóttir Íslandsmeistari kvenna

Guđlaug Edda Hannesdóttir, Íslandsmeistari í 10 km hlaupi 2020.

Sigurđur Örn Ragnarsson Íslandsmeistari karla

Sigurđur Örn Rúnarsson Íslandsmeistari í 10 km hlaupi 2020.

 

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA