• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Hafdís og Baldvin Íslandsmeistarar, Sindri međ silfur

Hafdís Sigurđardóttir - mynd frá FRÍ
Hafdís Sigurđardóttir - mynd frá FRÍ

Meistaramót Íslands var haldiđ dagana 28.-30. júlí á ÍR vellinum í Skógarseli. UFA átti ţar fimm öfluga keppendur. Hafdís og Baldvin urđu Íslandsmeistarar, Sindri fékk silfur í kúluvarpi.

Hafdís Sigurđardóttir (UFA) varđ Íslandsmeistari í langstökki kvenna međ stökki upp á 6,29 m, eftir ćsispennandi sentimetrastríđ viđ Irmu Gunnarsdóttir sem varđ önnur međ 6,28 m.

Baldvin Ţór Magnússon (UFA) sigrađi međ miklum yfirburđum og á nýju meistaramótsmeti í 5000m hlaupi karla. Baldvin kom í mark á tímanum 13:56,91 mín. en fyrra metiđ átti Hlynur Andrésson og var ţađ 14:13,92 mín, sett á síđasta ári.

Sindri Lárusson (UFA) varđ í öđru sćti í kúluvarpi karla, kastađi 16,24 m.

Sigurlaug Anna Sveinsdóttir (UFA) keppti í 100 m hlaupi, hljóp ţar á 13,32 sek og stökk 4,82 m í langstökki.

Stefanía Daney Guđmundsdóttir (EIK/UFA) stökk 5,16 m í langstökki.

MI

MI

 

MI

MI

 

Myndir af Flickr síđu FRÍ


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA