Um 300 hlauparar á öllum aldri tóku ţátt í 1. maí hlaupi UFA í dag. Leikskólabörn hlupu einn hring á vellinum, grunnskólabörn 2 eđa 5 km og fullorđnir gátu tekiđ ţátt í 5 km hlaupinu líka.
Ađ venju fór fram skólakeppni ţar sem keppt var um hlutfallslega ţátttöku í flokkum fámennra og fjölmennra skóla. Giljaskóli bar sigur úr bítum í flokki fjölmennra skóla međ 6,0% ţátttöku, í öđru sćti var Glerárskóli međ 5,9% ţátttöku og í ţriđja sćti var Síđuskóli međ 4,3% ţátttöku. Í flokki fámennra skóla (fćrri en 100 nemendur) var Ţelamerkurskóli í fyrsta sćti međ 33% ţátttöku, Valsárskóli í öđru sćti međ 28% ţátttöku og Hlíđarskóli í ţriđja sćti međ 20% ţátttöku.
Í 5 km hlaupinu var Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir fyrst í mark á 19:39, önnur kvenna var Veronika Guseva á 23:56 og ţriđja var Brynja Finnsdóttir á 24:51. Í karlaflokki var Vadim Gusev fyrstur á 20:17, Baldvin Ólafsson var annar á 20:17 og ţriđji var Ellert Örn Erlingsson á 20:26. Tíma allra sem hlupu má sjá á timataka.net
Akureyri.net mćtti á svćđiđ og fangađi stemninguna í krakkahlaupinu.