Yfir 100 hlauparar hlupu sitt eigið Gamlárshlaup og studdu barna og unglingastarf UFA með frjálsum framlögum. Margir klæddu sig upp á og hlupu sitt hlaup í búningum aðrir gleymdu að klæða sig áður en þeir þustu af stað á náttfötunum.
Dregin voru út útdráttarverðlaun frá styrktaraðilum hlaupsins. Haft verður samband við vinningshafa til að koma til þeirra vinningumum.
M sport | Anna Sigríður Davíðsdóttir |
M sport | Hildigunnur Rut Jónsdóttir |
Sportver | Anton Örn Brynjarsson |
Sportver | Bryndís Elva Valdimarsdóttir |
Kjarnafæði | Hildigunnur Svavardóttir |
Kjarnafæði | Sigrún María Bjarnadóttir |
Domínós | Starri Heiðmarsson |
Domínós | Þóra Guðný Baldurdóttir |
Domínós | Helgi Örn Eyþórsson |
Domínós | Finnur Friðriksson |
AK-inn | Sigurður Freyr Sigurðarson |
Greifinn | Anna Berglind Pálmadóttir |
Bláa kannan | Hildigunnur Svavardóttir |
Hleðsla | Arnar Þór Jóhannesson |
Hleðsla | Finnur Friðriksson |
Hleðsla | Jóna Jónsdóttir |
Hleðsla | Sigrún María Bjarnadóttir |
Hleðsla | Starri Heiðmarsson |
Kjarnafæði | Rakel Björk Káradóttir |
Kjarnafæði | Jóhanna Hjartardóttir |
Kjarnafæði | Rakel Káradóttir |
Norðlenska | Sóley Kjerúlf Svansdóttir |
Norðlenska | Ragnheiður Baldursdóttir |
Norðlenska | Elín Sif Sigurjónsdóttir |
UFA þakkar stuðninginn og sendir hlaupurum bestu óskir um gleðilegt ár.