Frábćr ferđ var farin á Meistaramót Íslands 11-14 ára, dagana 10.-11. febrúar.
Frá UFA voru fćrri keppendur en oft ţó iđkendur á ţeim aldri séu fjölmargir. Tíu keppendur mćttu á stađinn og stóđu ţau sig öll međ mikilli prýđi, fjömargir sigrar hvađ varđar persónulegar bćtingar og mikil gleđi í keppendahópnum sem og stuđningsmannahópnum.
Fjórir iđkendur unnu til verđlauna á mótinu:
- Kría Steinunn Hjaltadóttir varđ Íslandsmeistari í hástökki stúlkna 12 ára, ásamt ţví ađ fá silfur í langstökki og brons í kúluvarpi.
- Katrín Björk Andradóttir (keppir fyrir Samherja) varđ íslandsmeistari í kúluvarpi stúlkna 14 ára, ásamt ţví ađ fá silfur í hástökki og brons í langstökki og ţrístökki.
- Heiđrún Erna J Birgittudóttir fékk silfurverđlaun í ţrístökki stúlkna 13 ára, ásamt bronsi í langstökki
- Sigurđur Arnfjörđ Bjarnason fékk silfurverđlaun í kúluvarpi 14 ára pilta og brons í 60m hlaupi
Allir fóru iđkendur kátir heim og reynslunni ríkari. Ţúsund ţakkir til Unnars sem hafđi augun á öllum og ađstođađi alla viđ ađ ná árangri međ góđum ráđum!
Öll úrslit á mótinu má sjá hér
Myndir af Flickr síđu FRÍ