• hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Meistaramót Íslands - Brynjar Íslandsmeistari

Brynjar í hástökki - mynd frá FRÍ
Brynjar í hástökki - mynd frá FRÍ

Ferđasaga Ara, yfirţjálfara meistaraflokks, frá Meistaramóti Íslands, 17-18. febrúar

Ţetta mót kallast MÍ ađalhluti af okkur í gamla skólanum en heitir opinberlega Meistaramót Íslands. Ţetta mót er mjög mikilvćgt fyrir frjálsíţróttafólk á Íslandi ef ţađ á ađ vinna sér inn lágmörk á EM-HM og sérstaklega Ólympíuleika. Ţess vegna er mikilvćgur hluti ţjálfunarinnar ađ mćta og "venjast" umhverfinu og fá reynslu í sterkri umgjörđ. Ţađ var mjög ánćgjulegt ađ sjá eldri iđkendur leiđbeina ţeim yngri í ţeirri umgjörđ sem var á mótinu, ég segi bara takk fyrir !!

UFA mćtti međ 14 keppendur sem er mesti fjöldi sem UFA sendir á ţetta mót í mörg ár
Yngri iđkendur okkar sem eru á aldrinum 14-15 ára mćttu í fyrsta skipti á ţetta mót og söfnuđu í reynslubankann. Ţetta voru ţau: Tinna Arnarsdóttir, Guđrún Hjartardóttir, Arnar Harđarson. Mér fannst ţau standa sig vel ţrátt fyrir smá stress yfir ţví ađ keppa í fyrsta skipti viđ fullorđiđ fólk en ţau eiga skiliđ sérstakt hrós.

En af árangri einstakra keppanda

  • Baldvin Ţór Magnusson var skráđur í 3000m hlaup en ţví miđur veiktist hann á laugardeginum og gat ekki tekiđ ţátt.
  • UFA átti eina bođhlaupssveit í 4x200m karla sem gerđi ţví miđur ógilt
  • Guđrún Hjartardóttir keppti í 60m-hástökki og 200m. Guđrún bćtti sig í 200m og náđi í úrslit í hástökki
  • Tinna Arnarsdóttir keppti í 60m-langstökki og 200m. Tinna bćtti sig í 200m.
  • Arnar Harđarson keppti í 60m-200m-400m-langstökki og ţrístökki. Arnar hafđi nóg ađ gera eins og oft áđur og bćtti sig í 200m og jafnađi sinn besta árangur í 60m. Arnar komst í úrslit í langstökki og ţrístökki.
  • Anita Lind keppti í 60m og hástökki. Aníta bćtti sig í 60m og komst í úrslit í hástökki
  • Nýr liđsmađur, Guđlaugur Ari Jónsson mćtti og keppti fyrir okkar hönd í 3000m karla, Gulli skellti í bćtingu og náđi 7. sćti (úrslit)
  • Petur Fridrik keppti í 60m og 200m. Pétur bćtti sig í 200m og náđi 8. sćti í sterkum karlaflokki. Einnig varđ Pétur 9. í 60m
  • Robert Mackay keppti í 60m og 200m. Róbert náđi langţráđri bćtingu í 60m og varđ í 7. sćti. Róbert sleppti 400m til ađ vera ferskur í 200m og náđi ţar hvorki meira né minna en 4. sćti
  • Stefanía Daney Guđmundsdóttir keppti í 60m og langstökki. Stefanía setti Íslandsmet í báđum greinum, met sem hún á sjálf, í sínum fötlunarflokki. Stefanía er í miklu formi núna og kom sér örugglega í úrslit í langstökki og endađi í 7. sćti
  • Anna Berglind Pálmadóttir keppti í 3000m og bćtti sinn besta árangur og varđ í 4. sćti
  • Sindri Lárusson keppti í kúluvarpi og var viđ sitt besta og náđi í silfurverđlaun
  • Sigţóra Brynja Kristjánsdóttir keppti í 1500m og 3000m og bćtti sig í báđum greinum og gerđi sér lítiđ fyrir og náđi í brons í 1500m og silfur í 3000m. Frábćrt mót hjá Sigţóru !!
  • Síđast en ekki síst ţá eignuđumst viđ Íslandsmeistara um helgina ţegar Brynjar Páll Jóhannsson varđ Íslandsmeistari í hástökki !! Brynjar sem 16 ára keppti í 60m ţar sem hann varđ í 10. sćti og eins og áđur sagđi í hástökki ţar sem hann sigrađi.

Áfram veginn gott fólk, nćst á dagskrá er Bikarkeppni FRÍ sem haldinn verđur 17.mars.

MÍ

MÍ  MÍ

MÍ

MÍ  MÍ

MÍ

MÍ

MÍ

Myndir af FLICKR síđu FRÍ

 

 

 


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA