94. Meistaramót Íslands í frjálsum fer fram nú um nćstu helgi, 25.-26. júlí.
Eins og kunnugt er fengum viđ hjá UFA beiđni um ađ halda mótiđ međ stuttum fyrirvara, ţannig ađ sl.daga og vikur hefur stjórn, ţjálfarar og ađrir velunnarar félagsins stađiđ í ströngu viđ skipulagningu og undurbúning. Á móti sem ţessu ţarf margar hendur og fólk sem ţekkir vel til og kunnum viđ ţeim sem eru ađ leggja á sig vinnu til ađ gera ţetta mót sem glćsilegast, bestu ţakkir fyrir.
Ţađ stefnir í glćsilegt mót og um tćplega 200 keppendur mćta til leiks. Ljóst er ađ búast má viđ hörkukeppni, í fjölmörgum greinum. Í sleggjukasti mćtast ţćr Vigdís Jónsdóttir úr FH og Elísabet Rún Rúnarsdóttir úr ÍR, en Vigdís hefur bćtt metiđ ađ undanförnu og Elísabet átti gamla metiđ í fyrra.
Viđ hjá UFA hlökkum til ađ bjóđa keppendur og gesti velkomna til Akureyrar, og eiga hér góđa og spennandi keppni á best búna frjálsíţróttavelli landsins nú um stundir.