• MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 11-14 2021

MÍ 15-22 ára - mótsmet og íslandsmeistaratitlar

Mögnuđ meistaramótshelgi er ađ baki ţar sem UFA mćtti međ 19 manna liđ í Laugardalshöll á Meistaramót Íslands í 15-22 ára flokkí í frjálsum íţróttum. Félagiđ hefur ekki mćtt međ svo stóran hóp á ţetta mót í mörg ár, ef ţađ hefur ţá einhvern tímann gerst.

Tobías Ţórarinn Matharel setti mótsmet bćđi í langstökki og ţrístökki 15 ára pilta. UFA átti tvöfaldan sigur í 60m og ţrístökki 15 ára stráka og risabćtingar í nokkrum greinum. Í stuttu máli ţá var uppskeran 22 verđlaun í heild. 

6 gull
Arnar Helgi Harđarsson međ gull í 60m og 300m
Brynjar Páll međ gull í hástökki
Tobías náđi í gull í langstökki og ţrístökki
Egill Atlason Waagfjörđ sem keppir fyrir Umf.Kötlu gull í langstökki

7 silfur
Tobías međ silfur í 60m
Brynjar Páll silfur í langstökki
Arnar Helgi silfur í ţrístökki
Guđrún Hanna silfur í hástökki 15 ára
Aníta Lind náđi silfri í hástökki 16-17 ára
Egill Atlason silfur í ţrístökki
Bođhlaupssveit 15 ára drengja varđ síđan í öđru sćti í 4x200m

9 brons
ALexander í kúlu (6kg)
Pétur Friđrik í 60m
Hreggviđur Örn í 2000m
Arnar Helgi í langstökki
Garđar Atli í kúlu
Elena Soffía í kúlu
Sigurlaug Anna í langstökki
Anna Líf Diegó í stangarstökki
Tryggvi Sveinn sem keppir fyrir HHF í 60m grind

Viđ afrekin má bćta 31 persónulegum bćtingum sem er ađalástćđa ţess ađ viđ stundum ţessa íţrótt

Ţjálfarar liđsins voru ađ vonum syngjandi kátir međ helgina og árangurinn. Ari, yfirţjálfari hópsins hafđi međal annars ţetta um mótiđ ađ segja: Ţađ er sannur heiđur ađ ţjálfa ţessa flottu unglinga sem skildu allt eftir á hlaupabrautinni um helgina. Andinn var mikill í hópnum og eins og gárungarnir lýstu okkur ţá mćttum viđ og migum í öll horn í Laugardalshöllinni, viđ áttum svćđiđ !!!

Nánari upplýsingar um úrslit mótsins má finna í Ţór-mótaforritinu en myndirnar hérna fyrir neđan sýna brot af frábćrri stemningu á mótinu!

MÍ 15-22 ára MÍ 15-22 ára MÍ 15-22 ára MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára  

MÍ 15-22 ára MÍ 15-22 ára MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára 

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára  

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára 

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára 
Myndir af Flickr síđu FRÍ

 

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára

MÍ 15-22 ára  MÍ 15-22 ára  

MÍ 15-22 ára   MÍ 15-22 ára  

MÍ 15-22 ára

Ljósmyndari Jóna Finndís og Unnar Vilhjálmsson


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA