• MÍ 11-14 2021
  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

Minningarmót Ólivers - Íslandsmet hjá Önnu Sofiu Rappich

Minningarmót Ólivers var haldiđ af UFA, ţann 30. nóvember 2024 í Boganum. Mótiđ var vel sótt af norđlenskum frjálsíţróttakrökkum sem og góđum hópi keppenda ađ sunnan sem ţykir gott og gaman ađ sćkja mótin okkar heim ţó svo um lengri veg sé ađ fara. Um 170 krakkar mćttu til leiks, flestir voru iđkendur UFA en einnig mćttu góđir hópar, ţrátt fyrir slćma veđurspá, frá Samherjum í Eyjafjarđarsveit, Skagfirđingum, Húnvetningum og Ţingeyingum, auk ţeirra sem komu lengra ađ, frá ÍR, Fjölni og Selfossi.

Minningarmótiđ er haldiđ í nafni Ólivers Einarssonar sem lést af slysförum áriđ 2017, ađeins 12 ára gamall. Hann var einn af efnilegustu frjálsíţróttaiđkendum UFA, mikill íţróttamađur, orkubolti og gleđigjafi. RUB23 gaf öll verđlaun mótsins í minningu hans.

Yngstu hóparnir tóku ţátt í ţrautabraut, sem Unnar Vilhjálmsson stjórnađi af af sinni alkunnu snilld međ hjálp foreldra. Ţar kepptu ţau m.a. í spretthlaupi, grindahlaupi, hindrunarhlaupi, langstökki, skutlukasti og enduđu međ reipitogi viđ foreldra ţar sem úrslitin voru tvísýn. Krakkarnir voru kappsfull og höfđu bćđi ţau og foreldrar ţeirra gaman af.

Anna Sofia Rappich sló á mótinu íslandsmet í sínum aldursflokki, 60-64 ára, í tveimur greinum, í langstökki og 60m hlaupi. Anna stökk 4,16 m í langstökki, fyrra met var 3,80 m, ţađ átti Árný Hreiđarsdóttir frá árinu 2019. Anna hljóp 60m á 9,02 sek, fyrra met var 9,68 sek, ţađ átti Árný Hreiđarsdóttir einnig frá árinu 2019.

Í aldursflokkum 10 ára og eldri var keppt í sex til sjö greinum, 60m hlaupi, 60m grindahlaupi, 400m/600m/800m hlaupi, hástökki, langstökki, kúluvarpi og skutlukasti. Keppendur stóđu sig reglulega vel og mikiđ var um persónulegar bćtingar. Öll úrslit má finna á eftirfarandi hlekk: Ţór mótaforrit

Stjórn UFA ţakkar keppendum kćrlega fyrir árangursríkt og skemmtilegt mót. Stjórnin sendir einnig hjartans ţakkir til allra starfsmanna sem ađ mótinu komu, sem eru bođnir og búnir ađ ađstođa félagiđ hvenćr sem kalliđ kemur, sem og ţjálfara félagsins sem efla iđkendurna okkar á ćfingum og styđja viđ afrek ţeirra á mótum sem ţessu.

Minningarmot

 

Minningarmot

Minningarmot


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA