Mikiđ fjör verđur í Boganum á morgun, 30. nóvember, ţegar ríflega 170 krakkar og ungmenni keppa ţar í frjálsum íţróttum. Allir eru velkomnir til ađ koma ađ fylgjast međ afrekum unga fólksins okkar og hvetja ţau til dáđa.
Hlekkir á bođsbréf og tímaseđil eru hér fyrir neđan.
RUB23 gefur öll verđlaun mótsins sem haldiđ er í minningu Ólivers Einarssonar, hann hefđi orđiđ tvítugur 13. desember nk.
Ţrautabraut 9 ára og yngri hefst kl. 10:30 en ađrar greinar skv. tímaseđil (sjá hér fyrir neđan)