Ari Heiđmann Jósavinsson hefur veriđ ráđinn sem yfirţjálfari meistaraflokks UFA. Ari er ţaulvanur ţjálfari, ţjálfađi á árum áđur bćđi körfubolta og fótbolta ţar til hann fann sinn stađ sem frjálsíţróttaţjálfari. Hann var m.a. yfirţjálfari frjálsra íţrótta hjá UMSE á árunum 2008 til 2012 ţar til hann ásamt fjölskyldu sinni tók viđ búi í Miđhvammi í Ađaldal. Hann er okkur hjá UFA ađ góđu kunnu ţar sem hann hefur komiđ ađ ţjálfun, mótsstjórn og annarri vinnu viđ íţróttamótin okkar.
Hann leggur áherslu á góđa liđsheild og alhliđa ţjálfun, bćđi hugarfar, styrk og tćkni. Ţađ sem heillar hann viđ ţjálfun frjálsra íţrótta eru margvíslegar og mismunandi áskoranir og einkunnar orđin eru ,,vera betri í dag en í gćr''.
Hann er búsettur í Ađaldalnum en telur ţađ ekki eftir sér ađ koma á Akureyri nokkrum sinnum í viku. Hann mun einnig vinna náiđ međ öđrum ţjálfurum ţegar hann er ekki á stađnum. Hann leggur til áhersluatriđi og samrćmir ţjálfun svo iđkendur okkar fái sem bestu ţjálfun.
Velkomin Ari!