Líkt og undanfarin ár tók góđur hópur hlaupara úr UFA Eyrarskokki ţátt í Laugavegshlaupinu sem haldiđ var 18. júlí. Ađstćđur voru góđar á hlaupadag, svolítiđ kalt í upphafi hlaups og vindur en vindáttin hagstćđ og hlýnađi ţegar leiđ á hlaupiđ. Margir persónulegir sigrar voru unnir, ţeir sem höfđu hlaupiđ áđur náđu flestir bćtingum og Eyrarskokkarar röđuđu sér í verđlaunasćti í bćđi heildarkeppninni og aldursflokkum.
Rannveig Oddsdóttir sló brautarmet kvenna ţegar hún hljóp á 5:00:29 og Anna Berglind Pálmadóttir náđi fjórđa besta tíma kvenna frá upphafi 5:05:53 -og öđrum besta tíma íslenskra kvenna. UFA Eyrarskokkarar eiga ţar međ brautarmet Laugavegshlaupsins í bćđi karla- og kvennaflokki ţví Ţorbergur Ingi Jónsson á brautamet karla. Ţorbegur Ingi náđi hins vegar ekki ađ ljúka keppni í hlaupinu ađ ţessu sinni vegna meiđsla.
Rannveig og Anna Berglind tóku jafnframt fyrsta og annađ sćti í aldursflokki 40-49 ára kvenna, Ingólfur Björn Gíslason var fyrstur karla í aldursflokknum 50-59 ára á tímanum 5:11:16 og Sigríđur Björg Einarsdóttir var önnur í aldursflokki 50-59 ára kvenna á 6:09:39. UFA Eyrarskokk bar einnig sigur úr bítum í sveitakeppni kvenna međ kvennasveitinni UFA-fjallaskvísur sem skipuđ var Rannveigu, Önnu Berglindi, Sigríđi og Evu Birgisdóttur.