Tobías Ţórarinn Matharel sló íslandsmet í ţrístökki innanhúss í flokki 13 ára pilta á Silfurleikunum í gćr. Hann stökk 11,63 m en fyrra met átti Kristján Hagalín Guđjónsson 11,53 m.
Silfurleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöll í gćr, laugardaginn 19. nóvember. Nafn mótsins vísar í afrek Vilhjálms Einarsson ţegar hann fékk silfurverđlaun í ţrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu.
Ţar mćttu til leiks 350 ungmenni 17 ára og yngri og átti UFA 25 iđkendur í ţeim hópi. Mikiđ var um bćtingar, persónulega sigra og verđlaun og ber ţar hćst fyrrnefnt íslandsmet Tobíasar.
Árangur iđkenda UFA í einstökum greinum má sjá hér
Til hamingju krakkar međ árangurinn!
Myndir: Unnar Vilhjálmsson, Sveinbjörg Smáradóttir og Hulda Berglind Árnadóttir