• MÍ 11-14 2021
  • MÍ 15-22 ára 2021

    UFA býđur upp á frjálsíţróttaćfingar fyrir alla aldurshópa. Viđ getum bćtt viđ okkur iđkendum í öllum aldursflokkum. Nánari upplýsingar hér.

  • hlaup

    Langar ţig ađ hlaupa?

    UFA Eyrarskokk býđur upp á hlaupaćfingar viđ allra hćfi. Kynntu ţér máliđ og prófađu ađ kíkja á ćfingu.

    Nánari upplýsingar hér.

     

Tímar úr Akureyrarhlaupi

Akureyrarhlaup fór fram fimmtudaginn 6. júlí. Ágćt ţátttaka var í haupinu sem jafnframt var Íslandsmeistaramót í hálfu maraţoni. Anna Berglind Pálmadóttir og Arnar Pétursson lönduđu Íslandsmeistaratitlunum, önnur kvenna var Bryndís María Davíđsdóttir og ţriđja var Guđrún Bergsteinsdóttir. Annar karla var Magnús Ţór Arnarson og ţriđji var Otto Fernando Tulinius.

Í 10 km hlaupi sigrađi Brynjar Viggósson í karlaflokki, annar var Helgi Rúnar Pálsson og ţriđji var Jóhann Otto Wathne. Í kvennaflokki kom Anna Halldóra Ágústsdóttir fyrst í mark, önnur var Sonja Sif Jóhannsdóttir og ţriđja Hildur Andrjesdóttir.

Í 5 km hlaupi sigrađi Egill Bjarni Gíslason, fađir hans Gísli Einar Árnason var annar og Hörđur Jóhann Halldórsson var ţriđji. Í kvennaflokki sigrađi Rannveig Oddsdóttir, Eva Birgisdóttir var önnur og Agnieszka Jastrzabek ţriđja.

Tíma allra sem hlupu má sjá hér. 

Veriđ var ađ prófa nýjan tímatökubúnađ og komu upp smá byrjunarerfiđleikar ţar sem skýra ţćr tafir sem orđiđ hafa á birtingu úrslitnna og biđjumst viđ velvirđingar á ţeirri töf.Ábendingum varđandi úrslitin má koma til Rannveigar á netfangiđ rannodd@gmail.com


Svćđi

 Ungmennafélag Akureyrar   |   UFA